Fjórđungsmót Kaldármelum

Fjórðungsmót Kaldármelum

Fjórđungsmót 2013


Fréttir

Hestur og knapi mótsins

Hestur Fjórðungsmótsins 2013 var Freyðir frá Leysingjastöðum II og knapi mótsins sem valinn var af dómurum var Jakob Svavar Sigurðsson. Félag tamningamanna veitti reiðmennsku- og ásetuverðlaun Félags tamningamanna og hlaut Líney María Hjálmarsdóttir þau verðlaun. 

Fyrir hönd framkvæmdarnefndar Fjórðungmóts Kaldármelum 2013 viljum við þakka kærlega fyrir komuna og þakka þeim fjölmörgu sem komu að mótinu fyrir vel unnin störf :)

A úrslit - a flokkur

A flokkur

A úrslit - tölt 17 ára og yngri

Tölt 17 ára og yngri

A úrslit - b flokkur

B flokkur

A úrslit - tölt

Tölt

Mynd augnabliksins

img_9610_x.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf